Make Up Store Pro kort


Umsókn um Make Up Store Pro kort
  • Make Up Store Pro kort er í boði fyrir starfandi förðunarfræðinga. Kortið veitir 20% afslátt. Til að geta fengið PRO kort þarf viðkomandi að starfa sem förðunarfræðingur. Vinsamlega fyllið út umsókn hér að neðan og sýnið fram á minnst fimm verkefni síðastliðna 12 mánuði. Fleiri myndir styrkja umsókn.
  • Ef umsókn er samþykkt þarf að greiða ársgjald. Viðkomandi getur byrjað að njóta 20% afsláttar í verslun okkar í Smáralind. Afsláttarkort er sent í pósti innan nokkra vikna sem gildir í Make Up Store verslunum um allan heim. Make Up Store áskilur sér rétt til að biðja förðunarfræðing um gögn hvenær sem er. Afsláttur er einungis ætlaður fyrir korthafa og vitneskja um misnotkun mun gera kortið ógild.


  • Greiðsla fyrir 12 mánaða PRO kort er kr. 2.400