Demanta highlighter púður fyrir andlit og líkama.
Hannað til að gefa hinn fullkomna ljóma, þeir innihalda demantapúður sem endurkastar ljósi og gefur alveg einstakan ljóma.
Ekkert glimmer - bara ljómi
Notaðu bursta og settu highlighter á þá staði í andlitinu og á líkamann þar sem ljósið skellur á.
Eins og á kinnbein, við efri vör, á augnbeinið, á nefhrygginn, á viðbeinin og axlirnar.
PRO TIP: Til að ná fram örlítlu wet look, bleyttu aðeins burstan áður en þú setur hann í púðrið.
Setti smá við efri vörina til að láta þær virka stærri.
Hentar öllum húðtegundum og skapar náttúrulegan gljáa ásamt því að næra.
8 gr
Fylgstu með og fáðu tilboð í pósti.