Glov Dual Make-up hanski
Á Glov tveggja hliða hanskanum eru mismunandi grófar örtrefja. Önnur hliðin er með upprunalegum örtrefjum þar sem einungis þarf vatn til að hreinsa farða af húðinni og örtrefjarnar hreinsa djúpt. Hin hliðin sem er ofur mjúk er fullkomin til að nota fyrir uppáhalds hreinsivöruna (andlitsvatn).
- Fyrir fyrsti notkun á Glov hreinsihanska þvoðu hann undir heitu rennandi vatni.
- Leggðu hliðina með grófari hlið á andlitið og haltu þar í nokkara sekúndur og nuddaðu síðan húðina mildilega með hreinihanskanum og eins og fyrir töfra en farðinn fjarlægður.
- Engin þörf á að nota þrýsting eða nudd. Grófari trefjarnar laða til sín farðann líkt og segull.
- Endurtaktu ferlið með mýkri hliðinni með uppáhalds hreinsi þínum fyrir enn frískari tilfinningu.
- Hreinsaðu skífuna með mildri sápu eða Glov Magnetic hreinsi.
- Hengdu upp til þerris.
Glov er algjörlega sjálfbær og endurvinnanlegur valkostur, miðað við einnota bómull eða einnota hreinsi klúta. Með því að nota Glov þá spararðu ekki einungis einnota bómull/klúta heldur einnig hreinsivörur.
Hægt er að nota Glov hreinsiklúta allt upp í 3 mánuði ef notuð er Glov Magnetic sápa eða önnur mild handsápa. Það allra besta er að þú ert ekki einungis að hugsa vel um sjálfa þig heldur einnig um umhverfið.
- Endurnýjaðu Glov hanskann á 3ja mánaða fresti til að fá bestu áhrif á húðina.
- Notið heitt vatn til að fjarlægja farða þar sem heitt vatn leysir farða betur upp.
- Strjúktu varlega yfir augnhár þegar þú ert að fjarlægja maskara.
- Notaður Glov Magnetic sápuna til að þvo klútinn þinn.
- Forðist að setja Glov á ofn eða þurrka með hárblásara.
Hliðin með grófari örtrefjum er 80% pólýester og 20% pólýamíð.
Mýkri hliðin er 100% pólyester.
Notið Glov hreinsihanskann ekki meira en 3 mánuði. Athugið að handþvo einungis með mildri sápu eða Glov Magnetic sápu eða í þvottavél við 30°C án mýkingarefnis. Forðist að setja á ofn eða þurrka með hárþurrku.