Glov Born To Be Wild
Venjulegt verð
6.994 kr.
Þetta sett inniheldur hvítan Glov On-The-Go hanska og sebra Bunny Ears. Þetta er góð tillaga að einfaldri leið til að fjarlægja farða. Eina sem þú þarft er vatn og hárbandið til að halda hárinu í skefjum.
Glon On-The-Go hreinsihanskinn: Fjarlægir auðveldlega léttan farða einungis með vatni. Fullkominn bæði í ferðalagið og heima.
Fínofnar örtrefjarnar djúphreinsa yfirborð húðarinnar án þess að raska rakajafnvægi húðarinnar. GLOV fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæði húðarinnar, skilar húðinni fullkomlega hreinni og yndislega mjúkri.
Glov Bunny ears: Einstaklega mjúkt og fullkomið jafnvel fyrir viðkvæmustu húðgerðir. Glov Bunny Ears hárbandið heldur hárinu varlega á sínum stað svo þú getur notið þinnar fegrunaraðgerðar. Ein stærð hentar öllum.