Glov Nomad Necessities Set

Regular price 6.583 kr.

Nomad Necessities settið inniheldur tveggja hliða hreinsihanska, Sport hárhandklæði, Glov Magnetic hreinsistift og hanka til að hengja hreinsihanskann upp.

    Hreinsihanskinn duo:

    1. Bleytið Glov hreinishanskann með vatni.
    2. Þrýstið Glov að andlitinu í smá stund og varlega fjarlægið farða með því að nota hringlaga hreyfingar.
    3. Hreinsið með Glov Magnet hreinsistiftinu eða með mildri handsápu.
    4. Hengið til þerris.

    Sport hárhandklæði:

    Vefjið utan um hárið þegar búið er að þvo það. Kreistið vatnið úr hárinu. Eftir notkun hengið þá hárhandklæðið upp til þerris.

    Tveggja hliða hreinishanskinn er fullkomlega sjálfbær og endurvinnanlegur kostur í stað einnota skífa og klúta. Hámarkar virkni húðrútínunnar með einfaldri hreinsun hvar sem þú ert. Önnur hliðin með upprunalegum örtrefjunum er hægt að nota einungis með vatni til að fjarlægja farða og djúphreinsa. Hin hliðin er einstaklega mjúk og er fullkomin til að nota fyrir uppáhalds húðvörurnar (hreinsinn).

    Sport hárhandklæðið er einstaklega rakadrægt og umhverfisvænt. Hárhandklæðið drekkur í sig vatn tvisvar sinnum hraðar en venjulegt bómullar handklæði og skilar hárinu mjúku og óflæktu, Efnið er úr í það minnsta 50% endurunnu efni og drekkur rakann vel úr hárinu svo ekki þarf að nota hita til að þurrka sem ekki fer vel með hárið.


      You may also like