Glov Less Waste Korktaska
Venjulegt verð
6.251 kr.
Glov less waste korktaska sem inniheldur 5 hreinsiskífur, örtrefja andlitsklút og poka til að þvo klút í.
- Bleytið Glov með vatni.
- Þrýstið Glov að andlitinu í smá stund og varlega fjarlægið farða með því að nota hringlaga hreyfingar.
- Hreinsið með Glov Magnet hreinsistiftinu eða með mildri handsápu.
- Hengið til þerris.
GLOV örtrefja andlitsklúturinn: Fjarlægir vandlega allan farða með því að nota eingöngu vatn. Rafstöðueiginleiki trefjanna virkjast er hann sameinast við vatn og virkar líkt og segull sem dregur til sín öll óhreinindi í húðinni.
Fínofnar örtrefjarnar djúphreinsa yfirborð húðarinnar án þess að raska rakajafnvægi húðarinnar. GLOV fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæði húðarinnar, skilar húðinni fullkomlega hreinni og yndislega mjúkri.
Glov Hreinsiskífur:- Ofnæmisprófað
- Má þvo í þvottavél
- Hentar frábærlega í ferðalög
- Sparar allt að 150 bómullarskífur á mánuði
- Minnkar sorp