Lunar Dust
Venjulegt verð
6.386 kr.
Létt sanserað púður þar sem ljósbrjótandi agnir gefa húðinni aukinn ljóma. Tilvalið til að bera á kinnbein, bringu, fætur eða axlir. Gefur passlegan og langvarandi gljáa. Kemur í þrem litum.
Hellið púðri í lokið og notið bursta til að til að setja yfir farða eða beint á hreina húð. Einnig hægt að blanda púðrinu saman við húðmjólk og bera á axlir, hendur og fætur.
3.gr