Enchanted Augnskugga Palletta
Venjulegt verð
14.439 kr.
Augnskugga palletta með 8 litum í hlýjum tónum, glimmer kopar og metal gull, fullkomin blanda til að skapa dáleiðandi útlit.
Hentar öllum húðgerðum.
Áhrif innihalds efna:
• Glimmer:Veitir lúmskan gljáa og silki mjúka áferð.
• E-vítamín: Veitir raka og róar húðina en verndar einnig fyrir umhverfisáhrifum.
• Hrísgrjóna sterkja: Eykur endingu farðans.
• Jojoba fræolía: Nærir og veitir raka.
• Berið ljósast litinn meðfram efri augnhárum.
• Blandið miðlungs litum yfir augnlokið.
• Berið v-laga út að ytra augnloki með dekksta lit.
• Blandið litunum.
• Ekki prufað á dýrum
• Án parabena
• Glútein frítt
• Talkum laust
• Án steinefna olíu