Glov Bestsellers settið inniheldur tvö tól fyrir mjúkan líkama og fætur. Einfalt og áhrifaríkt ferli fyrir þá sem vilja skjótar niðurstöður án óþarfa skrefa. Glov Nano gler fótaþjöl og Nano gler háreyðingartól.
Glov Nano hárfjarlægjari.
1. Hreinsið húðina áður en háreyðir er notaður, húðin verður að vera hrein og þurr. Það hjálpar til við að koma í veg fyrir ertingu og veldur því að virknin verður betri.
2. Gott er að prufa fyrst á litlum stað til að fullvissa sig um að það sé engin aukaverkun.
3. Haldið tólinu þétt við húðina og notið mjúkar hringlaga hreyfingar. Hreyfingin veldur því að hárin fjarlægjast af húðinni ásamt dauðum húðfrumum. Forðist að þrýsta of þétt á húðina til að koma í veg fyrir ertingu.
4. Þegar þú notar háreyðirinn, þá fjarlægir það ekki einungis hár heldur einnig dauðar húðfrumur í efsta lagi húðar og skilar húðinni sléttri og mjúkri.
5. Eftir að búið er að nota háreyðirinn þá hreinsið svæðið með volgu vatni til að fjarlægja öll óhreinindi og dauðar húðfrumur. Þurrkaðu húðina varlega.
6. Berið ilmefnalaust rakakrem á eftir til að róa húðina og auka raka.
7. Hreinsið háreyðirinn með volgu vatni og mildri sápu. Látið þorna áður en tólinu er komið fyrir þar til næst notað.
Ráðleggingar fagmanns:
Glov Nano gler fótaþjöl.
Hágæða nano-gler fótaþjölin fjarlægir á áhrifaríkan hátt sigg án blóð, svita og társ. Húðin verður svo mjúk og heilbrigð. Lögunin gerir það að verkum að hún fellur fullkomlega í hendina sem gerir notkunina einfalda og þægilega. Auðvelt er að þvo nano-gler þjölina þar sem maður einfaldlega lætur renna vatn á hana eftir notkun.
Hágæða gler hárfjarlægjari. Einungis strjúka með mildum hringlaga hreyfingum og hárið hverfur. Auðvelt og þægilegt í notkun og auðvelt að þrífa. Fullkomið til notkunar á fótleggjum, handleggjum og undi höndunum, algjörlega sársaukalaus aðferðu. Einstök hönnun þess tryggir þægilega notkun og er tilvalið til að viðhalda fullkominni húð heima eða á ferðinni. Þú getur upplifað tvöfalda kosti háreyðingarog húðendurnýjunar með GLOV® Nano Glass háreyðir.
Fylgstu með og fáðu tilboð í pósti.