Glov Brúnkuhanski - Tan Sett

Venjulegt verð 2.827 kr.

Tan settið er fullkomin blanda til að nota þegar verið er að bera á sig brúnkukrem.  Settið inniheldur Tan Away hanskann og Tan Mit hanskann.

    Tan Away hanskinn fjarlægir dauðar húðfrumur, brúnku flekki og rákir. Tan away gerir húðina einnig tilbúna fyrir brúnkumeðferð með því að hreinsa dauðar húðfrumur og yfirborðóhreinindi og skapar góðan grunn fyrir nýtt lag af brúnku. Tan away gerir húðina einnig tilbúna fyrir brúnkumeðferð með því að hreinsa dauðar húðfrumur og yfirborðsóhreinindi og skapar góðan grunn fyrir nýtt lag af brúnku.

    Tan Mitt hanskinn er mjúkur hanski til að bera á sig brúnkukrem, svo þú fáir rákalausa brúnku. Hanskinn hentar jafnt fyrir froðu, sprey eða krem. Hanskinn fer vel á hendi og rennur ekki til og hann verndar hendur og neglur fyrir því að fá flekki.

    Áður en þú berð á þig brúnkurkrem skaltu taka öll hár af svæðinu sem bera á brúnkukremið á. Síðan þarf að skrúbba vel, til að fjarlægja allar dauðar húðfrumur, og er gott að nota til þess t.d. Glov Skin Smoothing eða Glov Tan Away hanska.

    Berðu á þig gott rakakrem.

    Settu brúnkukremið beint á Tan Mitt hanskann.

    Dreifðu brúnkukreminu vandlega á húðina og notaðu hringlaða hreyfingar, berðu brúnkukremið á líkamann í köflum (þ.e. ekki taka of stóra hluta í einu). Notaðu  þurrasta hluta hanskann til að þurrka vel yfir fætur, andlit og hné til að fjarlægja allt umfram krem.

    Bíðið í nokkra stund eða þar til kremið hefur þornað.

    Eftir notkun hreinsið hanskann með vatni en einnig má nota örlítið af sápu. Farið varlega þegar þið hreinsið hanskann til að skemma ekki fíbrana í hanskanum. Hengið upp til þerris.

    Notið Tan Away hanskann til að koma í veg fyrir rákir eða flekki þegar brúnkukremið þornar, fjarlægir óæskilegar rákir eða fjarlægir brúnkukremið alveg.