Nudd með þurrburstanum býður upp á stinnandi og þéttandi áhrif á húðina og fjarlægir dauðar húðfrumur þannig að engar skrúbbmeðferðir eru nauðsynlegar. Það að þurrbursta dregur úr appelsínuhúð, bætir húðlit og stuðlar að bættri blóðrás.
Þurrburstun er nýja leiðin þín til að slaka á á hverjum degi.
Gott að nota á hverjum morgni og hverju kvöldi til að ná bestu áhrifum.
Hentar öllum húðgerðum, nema vandamálahúð ( t.d. ofnæmi eða bólgur).
Cruelty free og vegan.
Fylgstu með og fáðu tilboð í pósti.