Glov Hreinsiskífur Dual 5stk

Venjulegt verð 2.881 kr.

Glov tveggjahliða hreinsiskífurnar sameina tvo frábæra kosti í einn. Önnur hliðin er með upprunalegum örtrefjum þar sem einungis þarf vatn til að hreinsa farða af húðinni og örtrefjarnar hreinsa djúpt. Hin hliðin sem er ofur mjúk er fullkomin til að nota fyrir uppáhalds hreinsivöruna.

Glov hreinsiskífur er fullkomin valkostur í stað einnota bómullaskífa og hreinsiklúta. Hægt er að nota hreinsiskífurnir í allt að 100 skipti og notið hreinnar og ljómandi húðar eftir hverja notkun. Umhverfið er ánægt með þig!


  1. Fyrir fyrstu notkun á Glov hreinsiskífu þvoðu hana undir volgu vatni.
  2. Leggðu skífuna með grófari hlið á andlitið og haltu þar í nokkrar sekúndur og nuddaðu síðan húðina mildilega með hreinisskífunni og eins og fyrir töfra en farðinn fjarlægður.
  3. Engin þörf á að nota þrýsting eða nudd. Grófari trefjarnar laða til sín farðann líkt og segull.
  4. Endurtaktu ferlið með mýkri hliðinni með uppáhalds hreinsi þínum fyrir enn frískari tilfinningu.
  5. Hreinsaðu skífuna með mildri sápu eða Glov Magnetic hreinsi. Hengdu upp til þerris.

Grófari hliðin er með upprunalegum Glov örtrefjum sem fjarlægir farða einungis með vatni.

Mýkri hliðin er með mýkri trefjum til að nota með uppáhald hreinsinum þínum (andlitsvatni).

Hver er hagurinn af því að nota margnota hreinsiskífur?

  • Sjálfbær valkostur á móti einnota bómullar skífum og einnota hreinsiklútum fyrir daglega umönnun.
  • Sparar um 150 bómullarskífur á mánuði.
  • Ofurfínu trefjarnar hreinsa húðina betur en bómull eða svipuð efni.
  • Hentar viðkvæmri húð.
  • Hægt að nota með vatni eingöngu eða uppáhalds hreinsinum þínum (andlitsvatni).

Hliðin með grófari örtrefjum er 80% pólýester og 20% pólýamíð.

Mýkri hliðin er 100% pólýester.

Ummál: 7,7cm.

Athugið að handþvo einungis með mildri sápu eða Glov Magnetic sápu eða í þvottavél við 30°C án mýkingarefnis og best að nota poka fyrir þvott utan um skífurnar. Forðist að setja á ofn eða þurrka með hárþurrku.