GLOV örtrefja andlitsklúturinn: Fjarlægir vandlega allan farða með því að nota eingöngu vatn. Rafstöðueiginleiki trefjanna virkjast er hann sameinast við vatn og virkar líkt og segull sem dregur til sín öll óhreinindi í húðinni.
Fínofnar örtrefjarnar djúphreinsa yfirborð húðarinnar án þess að raska rakajafnvægi húðarinnar. GLOV fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæði húðarinnar, skilar húðinni fullkomlega hreinni og yndislega mjúkri.
Glov Hreinsiskífur:
Fylgstu með og fáðu tilboð í pósti.