Glov náttúrulegu hreinsisvamparnir eru endurnýtanlegir, framleiddir úr 100% náttúrulegu efni, hannaðir til að fjarlægja farða og hreinsa andlitið.
Þökk sé þessum náttúrulegu hreinispúðum segjum við bless við bómullar skífur sem menga jörðina okkar.
Hreinsisvampurin þarf einungis vatn en hentar vel að taka af hreinsivörur og hentar öllum húðgerðum.
Glov hreinsisvampurinn hentar einnig vel til að skrúbba húðina létt.
Hann djúphreinsar svitaholur í húðinni ásamt því að fjarlægja dauðar húðfrumur sem veldur því að krem sem borin eru á húðina eftir hreinsun eiga greiða leið inn í húðina.
100% náttúrulegur og brotnar auðveldlega niður.
Magn: 3 stk
Fylgstu með og fáðu tilboð í pósti.