Glov On-The-Go hreinsihanskinn: Fjarlægir auðveldlega léttan farða einungis með vatni. Fullkominn bæði í ferðalagið og heima.
Fínofnar örtrefjarnar djúphreinsa yfirborð húðarinnar án þess að raska rakajafnvægi húðarinnar. GLOV fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæði húðarinnar, skilar húðinni fullkomlega hreinni og yndislega mjúkri.
Glov Bunny ears: Er hárband sem frábært er að setja í hárið þegar verið er að hreinsa af sér farða með Glov hreinsihanska eða til að nota þegar verið er að setja á sig eða taka af sér maska. Gott að nota til að halda hárinu frá andlitinu þegar verið er að dekra við sig. Einsaklega mjúkt og hentar öllum enda ein stærð.
Gyllt satín svefngríma tryggir góðan svefn.
Fylgstu með og fáðu tilboð í pósti.