Illuminate Palette

Venjulegt verð 12.253 kr.

Þetta safn af 6 olíulausum litum með perluáferð sem blandast auðveldlega gerir þér fært að fá óendanlega möguleika á ljóma. Hægt að nota eitt og sér eða yfir farða til að fá ljóma á kinnar, augu og líkama. Illuminate pallettuna er einnig hægt að nota með contour pallettunni til að skapa útlit líkt og fagmaðurinn. Inniheldur leiðbeiningar um notkun.

• Jojoba veitir mýkt sem blandast inn í húðina.

• Formúla án olíu og hentar öllum húðtegundum.

• Án parabena og talkúms.

• Peta vottað og ekki prófað á dýrum.

Berið skyggingar á svæði þar sem ljós fellur vanalega á andlitið.

1. Notið kinnalita bursta til að bera Pearl litinn ofaná kinnbein og burstið upp í musteri (við augabrún). Fyrir auka ljóma farið yfir með Pearl, Natural, Pink eða Peach lit.

2. Notið concealer bursta, berið Pearl lit fyrir neðan augabrúnir til að lyfta þeim.

3. Haldið áfram við nefbrú, vinnið frá enni og fylgið T-svæðinu niður á höku.

4. Til að fá fyllri varir, berið á efri vör fyrir miðju rétt við varalínuna.

Fyrir heilbrigt, lúxus útlit notið Bronxe eða Gold til að fá glóa.

13.2 g