Litavarasalvarnir frá Youngblood eru með mildum lit, mjúkir og með létta sítrus angan. Varasalvarnir er með sólarvarnastuðul SPF15 og gefa léttan lit og gljáa á varirnar.
Fullkomið á varirnar einn og sér eða til að nota með varablýanti eða varalit. Litavarasalvinn er með blöndu af Jojoba-, Argan-, sólblóma- og avacadoolíu sem hjálpar til við varaþurrk og mýkir ójöfnur. Verndar varirnar fyrir skaðlegum UVA og UVB geislum sólarinnar.
Paraben fríir og án talkúms.
Ekki prófað á dýrum.
4gr.
Fylgstu með og fáðu tilboð í pósti.