Fjótandi farði sem veitir húðinni góðann raka og mýkt. Farðinn hylur fullkomlega og gefur jafnframt fallega og eðlilega áferð sem endist vel. Einstök formúla sem unnin er úr 20 mismunandi steinefnum sem næra og mýkja húðina.
Inniheldur einungis 100 % hrein og náttúruleg efni. Varan er án allra ilm- og rotvarnarefna.
Magn úr einni pumpu ætti að duga fyrir allt andlitið. Setjið eina pumpu af farða á hreint handarbakið. Dífið Liquid Foundation burstanum létt í og berið á með jöfnum strokum, byrjið við miðju andlits og vinnið farðan út á við.
30ml.
Gefur létta og fallega áferð. Fyrir venjulega/þurra húð.
Fylgstu með og fáðu tilboð í pósti.