Mineral Primer

Venjulegt verð 8.563 kr.

Litalaust krem sem sér til þess að farðinn haldist fallegur allan daginn. Mýkir sýnilegar svitaholur, roða og aðrar ójöfnur í húðinni og stuðlar þannig að jafnara undirlagi fyrir farðann.


Frábær samsetning steinefna vernda húðfrumurnar, stuðla að frumuendurnýjun og verndar gegn skaðlegum umhverfisáhrifum.

Inniheldur einungis 100 % hrein og náttúruleg efni. Varan er án allra ilm- og rotvarnarefna.

Berið á húðina eftir rakakrem, pumpið dropa á fingurgóm og berið á með hringlaga hreyfingum á allt andlitið.